Vefsíðugerð

My Fav (0)
ClosePlease login

Í þessu vali læra nemendur að gera einfalda vefsíðu. Engrar kunnáttu er krafist bara áhugi og vilji til að læra, vinna í tölvum og öðlast færni í vefsíðugerð.

Markmiðin eru að nemendur:

• öðlist færni í að fara eftir fyrirmælum

• öðlist hæfni og getu í hönnun með texta, myndir og uppsetningu síðu

• öðlist hæfni og getu í nýsköpun með fullgerðri vefsíðu

Námsmat: Unnið er út frá hæfniviðmiðum aðalnámsskrár grunnskóla.