Skoðum nokkrar mismunandi gerðir spila, nemendur prófa ýmiskonar spil og fá svo að kafa dýpra í þau spil sem þau hafa mestan áhuga á.
Markmiðin eru að nemendur:
· Kynnast og prófa ólík spil og spilategundir
· Æfist í að spila við aðra
· Fái innsýn í eigið áhugasvið og tækifæri til að kanna það frekar
Námsmat:
Þátttaka og virkni í tímum auk eins lokaverkefnis um það sem nemendur lærðu. Unnið er út frá hæfniviðmiðum aðalnámsskrár.