Viltu koma á skíði?
Skíðaval í Víkurskóla er nýtt af nálinni.
Við förum í Grafarvogsbrekkuna og Bláfjöll.
Ef þú kannt ekki á skíði en vilt læra ertu velkomin/nn/ð með, kennd eru grunn atriði fyrir þá sem þess þurfa.
Nemendur skaffa sjálfir lyftumiða og búnað.
ATH – brettafólk er að sjálfsögðu velkomið líka!