Plakat og kortagerð

My Fav (0)
ClosePlease login

Í þessu vali læra nemendur að gera auglýsingar, plaköt og allskonar kort og boðskort. Unnið verður á forrit í tölvum, með ýmis skemmtileg þemu, stafagerð og myndir.

Einnig munu nemendur vinna og þrykkja plakat með grafíktækni

Markmiðin eru að nemendur:

• öðlist færni í að vinna skapandi vinnu í tölvu og með forrit tengd því

• öðlist dýpri skilning, getu og hæfni við eigin nýsköpun og hönnun

• öðlist færni í að vinna með mismunandi tækni í höndum og tölvum

Námsmat: Unnið er út frá hæfniviðmiðum í aðalnámsskrá grunnskóla.