Listasaga – eigið verk

My Fav (0)
ClosePlease login

Nemendur kynnast listasögu og ólíkum stílum hennar með því að velja sér tímabil og vinna skyggnukynningu. Nemendur velja síðan að vinna eigin verk í anda einhvers tímabils og stíls. Markmiðin eru að nemendur: • öðlist færni í að vinna skipulega út frá eigin áhugasviði • beiti skapandi og gagnrýnni hugsun í myndlist • kynnist ólíkum miðlum og tækni og öðlist dýpri skilning, getu og hæfni í eigin sköpun • öðlist færni í að tjá og meta eigin vinnubrögð og verk jafnt sem annarra Námsmat: Unnið er út frá hæfniviðmiðum í aðalnámsskrá grunnskóla.