Jólaval 

My Fav (0)
ClosePlease login

Í boði fyrir 8.-10 bekk.Valið er kennt á haustönn í 80 mínútur í senn.

Nemendur vinna verkefni að eigin vali þar sem ljósasería er notuð.

Lögð er áhersla á hugmyndavinnu, vandað handverk og sjálfstæð vinnubrögð.

Hæfniviðmið eru að nemandi geti:

  • valið aðferðir efni og verkfæri við hæfi og sýnt rétta og ábyrga notkun verkfæra,
  • útskýrt hugmyndir sínar fríhendis- og með grunnteikningu,
  • unnið sjálfstætt eftir verkáætlun og vinnuteikningu,
  • beitt viðeigandi vinnustellingum og notað réttan hlífðarbúnað og fjallað um vinnuvernd.
  • Námsmat samkvæmt sameiginlegum hæfniviðmiðum í list- og verkgreinum fyrir  8. – 10. bekk.