Hvað getum við gert?

My Fav (0)
ClosePlease login

Í þessu vali fræðist þið um ýmis umhverfismál og loftslagsbreytingar í sinni víðustu mynd. Með því að styðjast við sjónvarpsefni, netvafra og einfaldar tilraunir munuð þið auka ykkar eigin meðvitund um mikilvægi þessara málefna, áhrif þeirra á samfélaginu og aðgerðir til bóta.

Markmið eru að nemendur:

  • Velti fyrir sér eigin lifnaðarháttum og hvað hver og einn geti gert til þess að verða umhverfisvænni.
  • Kynnist ólíkum miðlum og tækni og öðlist dýpri skilning á loftslagsmálum.
  • Tileinki sér færni á skilning og tjáningu vísindalegra grunnhugmynda á bakvið loftslagsbreytinga.
  • Beiti skapandi og gagnrýnni hugsun í vinnu sinni.

Námsmat: Unnið er út frá hæfniviðmiðum í Aðalnámsskrá fyrir náttúrufræði.