Húðumhirða og förðun

My Fav (0)
ClosePlease login

Í þessum valáfanga verður farið yfir undirstöðuþætti húðumhirðu. Meginefni námskeiðis verður allt sem tengist almennri húðumhirðu ásamt því hvernig hægt er að nýta þær snyrti- og förðunarvörur sem þú átt nú þegar. 

Markmiðin eru að nemendur:

  • öðlist grunnfærni í að meðhöndla snyrtivörur og viti hvað þarf að hafa í huga við val á þeim
  • þekki grundvallaratriði húðumhirðu. Þekki eigin húðgerð og viti hvað henti henni