Fornám að ökunámi

My Fav (0)
ClosePlease login

Kennslustund: 80 mín.

Í boði fyrir: 10. bekk

Nemendur fræðast um þætti sem tengjast ökunámi og akstri að því loknu. Þeir kynnast

viðhorfum sem tengjast umferð og umferðarmenningu.

Markmiðin eru að nemendur:

• kynnist og læri, um búnað ökutækis, að þekkja umferðarmerkingar

þekkja umferðarreglur og um orsakir umferðarslysa og áhættuþáttum í umferð

• móti viðhorf gagnvart ölvunarakstri og hraðakstri

• fái heildstæða mynd af ökunámi

• verði hæfari í að taka bílpróf þegar þar að kemur

Námið samanstendur af fjölbreyttum verkefnum sem unnin eru ýmist einstaklingslega eða í

hóp. Stefnt verður á að fara í vettvangsferðir og aðfengnir fyrirlesarar koma hugsanlega í

skólann með fræðslu.

Námsbækur: Stuðst verður við útgefnar kennslubækur fyrir ökunema ásamt myndböndum,

nýjum umferðarlögum og efni frá kennara.

Námsmat: Símat þar sem verkefni nemanda og virkni er metin.