Boostbarinn og hollt og gott snakk

My Fav (0)
ClosePlease login

Nemendur læra að útbúa æðislega holla drykki og safa eftir uppskriftum, sykurlausan ávaxtaís og allskonar hollt snakk. Námið er verklegt og er smakkað í tíma og afrakstur tekinn með heim.

Markmiðin eru að nemendur:

• öðlist færni og þekkingu á heilsugefandi mataræði

• öðlist færni í að fylgja fyrirmælum, vinna eftir uppskriftum með mismunandi hráefni og

aðferðir

• öðlist færni til að vinna í eldhúsi og sjá um lokaþrif

Námsmat: Unnið er út frá hæfniviðmiðum í aðalnámsskrá grunnskóla.